Stjarnan - KR 1-2

Arnaldur Halldórsson

Stjarnan - KR 1-2

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir ágæta baráttu urðu Stjörnustúlkur að kveðja bikarkeppnina eftir 2:1 tap fyrir KR í Garðabænum í gærkvöldi. KR-stúlkur náðu undirtökunum og tveggja marka forystu en Garðbæingar efldust mikið við að minnka muninn og herjuðu af miklum móð á gestina. Myndatexti: Stjörnustúlkurnar Elfa Björk Erlingsdóttir og Árdís Björk Ármannsdóttir í baráttu við KR-inginn Eddu Garðarsdóttur í Garðabænum í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar