UMFÍ - Guðmundur Hermannsson með kyndilinn

Þorkell Þorkelsson

UMFÍ - Guðmundur Hermannsson með kyndilinn

Kaupa Í körfu

Fjöldi við setningu landsmóts 23. LANDSMÓT ungmennafélaganna var sett á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum í gærkvöldi í blíðskaparveðri. Áætlað er að um 9.000 manns hafi verið viðstaddir athöfnina. Guðmundur Hallgrímsson frá Fáskrúðsfirði, sem keppir nú á sínu 14. landsmóti 65 ára að aldri, tendraði landsmótseldinn. ENGINN MYNDATEXTI. Guðmundur Hallgrímsson með kyndilinn sem hann kveikti mótseldinn með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar