Arnar Klemensson og Jón H. Sigurðsson

Þorkell Þorkelsson

Arnar Klemensson og Jón H. Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Á hjólastólum og þrjóskunni yfir Fjarðarheiði TVEIR menn fóru á hjólastólum yfir Fjarðarheiði, frá Egilsstöðum yfir til Seyðisfjarðar, til styrktar Viljanum, íþróttafélagi fatlaðra á Seyðisfirði. Það voru Arnar Klemensson og Jón H. Sigurðsson sem fóru heiðina og að sögn Arnars nánast án nokkurs undirbúnings og voru sjö tíma á leiðinni. MYNDATEXTI: Arnar Klemensson og Jón H. Sigurðsson í þann mund að leggja á Fjarðarheiðina Egilsstaðamegin. Arnar og Jón við afleggjaran þar sem lagt er á Fjarðarheiði. Arnar hefur farið nokkrum sinnum frá Seyðisfirði til Egilsstaða en aldrei hina leiðina og Jón hefur aldrei farið yfir heiðina í hjólastól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar