Kynning Landsvirkjunar

Þorkell Þorkelsson

Kynning Landsvirkjunar

Kaupa Í körfu

Á annað hundrað manns kom á kynningu Landsvirkjunar í gær á Núps- og Urriðafossvirkjunum. Myndatexti: Guðlaugur Þórarinsson, verkefnisstjóri hjá Landsvirkjun (t.h.), kynnir virkjanaframkvæmdirnar fyrir Einari Haraldssyni, bónda á Urriðafossi, og með mismiklum áhuga fylgjast börn Guðlaugs með, þau Sjöfn og Albert, sem fengu að fara með föður sínum í Árnes. Einar er almennt jákvæður í garð framkvæmdanna. ( Fyrirhugaðar virkjanaframkvæmdir í neðanverðri Þjórsá.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar