Nesjavellir - Nýr hverfill

Sverrir Vilhelmsson

Nesjavellir - Nýr hverfill

Kaupa Í körfu

Nýr hverfill Nesjavallavirkjunar gangsettur við hátíðlega athöfn í gær Stærsta gufuafls-virkjun landsins NÝR hverfill Orkuveitu Reykjavíkur í Nesjavallavirkjun var gangsettur í gær af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Alfreð Þorsteinsson að lokinni gangsetningu nýja hverfilsins í Nesjavallavirkjun í gær. Ný aflvél / Nesjavallavirkjun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar