Reykholt - Guðrún Sveinbjörnsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Reykholt - Guðrún Sveinbjörnsdóttir

Kaupa Í körfu

Átti Snorri baðhús? Hús með hellulögðu gólfi og gufuleiðsla eru meðal þess sem fundist hefur við fornleifauppgröft í Reykholti í sumar. /FORNLEIFAUPPGRÖFTUR í Reykholti fór fram í sumar eins og undanfarin ár og lauk lotu sumarsins síðastliðinn föstudag. Hafði þá verið unnið sleitulaust í sex vikur að rannsókninni. Í ár komu nokkrar nýjar minjar í ljós, þar á meðal lítið hús með hellulögðu gólfi og gufuleiðsla, hlaðin úr steinum. MYNDATEXTI: Guðrún Sveinbjarnardóttir, fornleifafræðingur, við gufuleiðsluna sem gæti tengst húsinu. Reykholt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar