Spilar fótbolta við Landakot

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Spilar fótbolta við Landakot

Kaupa Í körfu

Æfingin skapar meistarann og á það víst við um bæði unga og aldna. Líklega hefur þessi ungi Dani, sem heitir Hjalte og sést hér að leik við Kristskirkju á Landakotstúni, verið duglegur að æfa sig með knöttinn, miðað við hversu leikinn hann er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar