Lyfjafundur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lyfjafundur

Kaupa Í körfu

Mikill meirihluti hluthafa í Lyfjaverslun Íslands samþykkti í gær að rifta kaupum á Frumafli af Jóhanni Óla Guðmundssyni, einum af stærstu hluthöfum í Lyfjaversluninni. Á fundinum sagði öll stjórn og varastjórn félagsins af sér og ný stjórn var kjörin. Myndatexti: Grímur Sæmundsen, fráfarandi stjórnarformaður Lyfjaverslunar Íslands, kynnti á hluthafafundinum nýja skýrslu sem ráðgjafafyrirtækið Markviss hefur unnið um Frumafl hf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar