Lyfjafundur
Kaupa Í körfu
Mikill meirihluti hluthafa í Lyfjaverslun Íslands samþykkti í gær að rifta kaupum á Frumafli af Jóhanni Óla Guðmundssyni, einum af stærstu hluthöfum í Lyfjaversluninni. Á fundinum sagði öll stjórn og varastjórn félagsins af sér og ný stjórn var kjörin. Myndatexti: t. h. Lárus Blöndal og Örn Andrésson lögðust gegn kaupum á Frumafli í stjórn Lyfjaverslunar Íslands. Þeir voru báðir endurkjörnir í stjórn félagsins á hluthafafundinum í gær. Með þeim á myndinni eru Margeir Pétursson, nýr stjórnarformaður félagsins, og Sigurður Valtýsson og Einar Knútsson, starfsmenn MP-verðbréfa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir