Tónabær - Breytingar

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Tónabær - Breytingar

Kaupa Í körfu

Gamla Tónabæjarhúsið við Skaftahlíð endurnýjað Húsið Skaftahlíð 24 hefur gegnt margvíslegu hlutverki og á að baki litríka sögu. Nú á það að fá nýtt yfirbragð og nýtt hlutverk. Magnús Sigurðsson ræddi við Frey Frostason arkitekt, aðalhönnuð breytinganna á húsinu. MYNDATEXTI: Skaftahlíð 24. Til vinstri er Miklabraut. Húsið er tvær hæðir og kjallari og um 2.100 ferm. alls. "Vandað hús að upplagi, en í mjög slæmu ástandi, þegar hafizt var handa við að endurnýja það," segir Freyr Frostason arkitekt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar