Uffe Elleman-Jensen

Þorkell Þorkelsson

Uffe Elleman-Jensen

Kaupa Í körfu

Smærri ríki Evrópu hafa sérstakan hag af ESB Uffe Ellemann-Jensen, fyrrverandi utanríkisráðherra Danmerkur, hélt í gær erindi á morgunverðarfundi Dansk- íslenzka verzlunarráðsins. Auðunn Arnórsson hlýddi á fyrirlesturinn, en þar kom fram að aðild að ESB væri smærri ríkjum Evrópu sérstaklega hagstæð. MYNDATEXTI: Uffe Ellemann-Jensen hlýðir á fyrirspurnir að loknu erindi sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar