Kertafleytingar á Tjörninni

Þorkell

Kertafleytingar á Tjörninni

Kaupa Í körfu

Kertum fleytt á Tjörninni MARGMENNI tók þátt í kertafleytingu Íslenskrar friðarhreyfingar á Reykjavíkurtjörn í gærkvöldi. Með athöfninni, sem nú var haldin í sautjánda sinn, er lögð áhersla á kjarnorkuvopnalausan heim. Athöfnin var í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásarinnar á japönsku borgirnar Hiroshima og Nagasaki hinn 6. og 9. ágúst 1945.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar