Formlegt vináttusamband staðfest

Þorkell Þorkelsson

Formlegt vináttusamband staðfest

Kaupa Í körfu

Í gær fór fram hátíðleg athöfn í fundarsal Reykjanesbæjar í Kjarna þar sem Ellert Eiríksson, bæjarstjóri, og Mark Anthony, kafteinn í flotastöð bandaríska sjóhersins á Keflavíkurflugvelli, undirrituðu yfirlýsingu um vináttusamband á milli Reykjanesbæjar og þeirra sem dvelja á vellinum. Var yfirlýsingin undirrituð á fiskroð. Myndatexti: Mark Anthony og Ellert Eiríksson glaðir í bragði eftir að hafa undirritað yfirlýsinguna. ( Reykjanesbær og varnarliðið á Keflavíkurflugvelli undirrita vináttusáttmála.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar