Skólagarðar Reykjavíkur

Þorkell Þorkelsson

Skólagarðar Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Uppskera í skólagörðunum VINKONURNAR Lovísa Rós, Sóldís og Hafdís Óskarsdætur voru hýrar á brá er þær tóku upp rauðkálið sitt í skólagörðunum í Laugardalnum í Reykjavík í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar