Skólagarðar Reykjavíkur

Þorkell Þorkelsson

Skólagarðar Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Í skólagörðunum í Laugardal var verið að taka upp grænmeti og var krökkunum boðið að bragða á eigin afurðum sem búið var að hreinsa og skera niður. Myndatexti: Annar yfirumsjónarmannanna, Jóhanna Björk Gísladóttir, hjálpaði systrunum Lilju og Helgu Arnardætrum að taka upp rauðkál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar