Óperueinþáttungurinn Gianni Schicc
Kaupa Í körfu
Norðuróp æfir nýja íslenska óperu ÆFINGAR eru nú hafnar hjá Norðurópi á óperueinþáttungnum Gianni Schicci eftir G. Puccini og Sálumessu eftir Sigurð Sævarsson./Verkið er skrifað fyrir 15 söngvara og meðal þeirra sem fram koma eru Davíð Ólafsson bassi, Elín Halldórsdóttir sópran, Garðar Thór Cortes tenór, Jóhann Smári Sævarsson bassi og Sigríður Aðalsteinsdóttir alt. Verkið verður flutt í íslenskri þýðingu Jóhanns Smára Sævarssonar. Hljómsveitarstjóri er Garðar Cortes og leikstjóri Jón Páll Eyjólfsson. MYNDATEXTI: Hópurinn sem stendur að sýningu tveggja ópera.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir