Leikjanámskeið ÍTR

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikjanámskeið ÍTR

Kaupa Í körfu

Fjör á sumarkarnivali BÖRN sem í sumar eru þátttakendur í leikjanámskeiðum ÍTR gerðu sér glaðan dag í gær, en þá fjölmenntu þau í skrúðgöngu frá Austurbæjarskóla og var ferðinni haldið í Hljómskálagarðinn. MYNDATEXTI: Þessi skrautlega klæddu börn biðu spennt eftir því að halda af stað í skrúðgönguna frá Austurbæjarskóla í gær. Þau voru með heimatilbúin hljóðfæri við hendina sem eflaust hafa verið vel nýtt á karnivalinu í sólskininu í borginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar