Fylkir - Pogan frá Póllandi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fylkir - Pogan frá Póllandi

Kaupa Í körfu

Sigur í fyrsta Evrópuleiknum STÓR dagur var hjá Fylki í gærkvöldi en liðið lék þá fyrsta Evrópuleik sinn. Fylkismenn unnu pólska liðið Pogon Szczecin, 2:1, á Laugardalsvellinum með mörkum frá Errol Eddion McFarlane og Ólafi Stígssyni. ( Evrópukeppni í knattspyrnu )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar