Börn, sjónvarp

Arnaldur Halldórsson

Börn, sjónvarp

Kaupa Í körfu

Mikil áhrif auglýsinga á börn valda áhyggjum Teiknimyndir notaðar til að ná til barnanna Áhrif auglýsinga í sjónvarpi á börn eru mikil. Brjánn Jónasson skoðaði málið og komst að því að því meira sem börn horfa á sjónvarp því líklegra er að þau biðji foreldrana um ný leikföng. MYNDATEXTI: Teiknimyndir eru oft notaðar í auglýsingum til að ná til barna. Ung börn hafa ekki þroska til að sjá mun á hefðbundnum teiknimyndum og teiknimyndum sem eru hluti af auglýsingum. Börn, sjónvarp

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar