Landssíminn selur húsnæði í miðborginni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landssíminn selur húsnæði í miðborginni

Kaupa Í körfu

Verktakafyrirtækið Magnús og Steingrímur hf. kaupir aðalstöðvar Símans við Austurvöll. Myndatexti: Frá undirritun kaupsamnings um sölu á aðalstöðvum Símans við Austurvöll. Frá vinstri Steingrímur Haraldsson og Magnús Haraldsson frá verktakafyrirtækinu Magnús og Steingrímur hf. og Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Símans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar