Torres vín

Arnaldur

Torres vín

Kaupa Í körfu

Miguel A. Torres, fremsti vínframleiðandi Spánar, er staddur hér á landi þessa dagana. Hann er í sumarleyfi ásamt Waltraud konu sinni, en gaf sér tíma til þess að halda kynningu á vínum fyrirtækis síns á Hótel Holti sl. mánudagskvöld. Hann er hér á tali við Höskuld Jónsson, forstjóra Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins, við það tækifæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar