Þýðingar Helga Hálfdanarsonar

Þýðingar Helga Hálfdanarsonar

Kaupa Í körfu

HANDAN UM HÖF ÞANKAR UM RITVERK HELGA HÁLFDANARSONAR "Í spjalli við þýðendur og þýðingafræðinga erlendis hef ég stundum reynt að lýsa viðfangsefnum og afköstum Helga "Þegar minnst er á heimsbókmenntir í íslensku samhengi koma verk Helga Hálfdanarsonar umsvifalaust upp í hugann og hann hefur farið höndum um fjölmörg verk sem talist hafa sígild á alþjóðavettvangi." Á myndinni sést hluti útgefinna verka Helga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar