Tríó Eyjólfs Þorleifssonar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tríó Eyjólfs Þorleifssonar

Kaupa Í körfu

Tríó Eyjólfs Þorleifssonar á Jómfrúnni Saxófónninn í fyrirrúmi Í DAG kl. 16 hefjast tónleikar á Jómfrúnni við Lækjargötu og fer það eftir skapferli veðurguðanna hvort setið verður úti eða inni./Tríó Eyjólfs Þorleifssonar ætlar að skemmta gestum og gangandi. Auk titilmannsins, sem er saxófónleikari, spila með honum félagar hans úr tónlistarskóla FÍH, þeir Ómar Guðjónsson gítarleikari og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassaleikari. MYNDATEXTI: Valdi Kolli, Ómar og Eyjólfur eru bjartsýnir á góða veðrið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar