Fræðslumiðstöð Reykjavíkur

Jim Smart

Fræðslumiðstöð Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Dagblöð aftur í skólum í vetur Í VETUR býður Fræðsluráð Reykjavíkur í samstarfi við Morgunblaðið, DV og Fréttablaðið, nemendum og kennurum 7. bekkja grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu að taka þátt í verkefni sem ber yfirskriftina Dagblöð í skólum. MYNDATEXTI: Margir kennarar sýndu verkefninu áhuga og mættu á kynningarfundinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar