Skólavefurinn opnaður formlega

Jim Smart

Skólavefurinn opnaður formlega

Kaupa Í körfu

Skólavefurinn opnaður formlega BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra, opnaði formlega Skólavefinn í nýjum búningi í Þjóðmenningarhúsinu í fyrradag. Skólavefurinn (www.skolavefur.is) er viðamikill gagna- og verkefnabanki fyrir grunnskóla landsins. MYNDATEXTI: Björn Bjarnason menntamálaráðherra opnar Skólavefinn. Með honum eru forsvarsmenn vefjarins, Skúli Thorarensen, til vinstri, og Ingólfur B. Kristjánsson, til hægri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar