Sigurbjörg Benediktsdóttir

Jim Smart

Sigurbjörg Benediktsdóttir

Kaupa Í körfu

100 ára afmæli Finnst alltaf gaman á afmælisdaginn SIGURBJÖRG Benediktsdóttir ljómaði af gleði þegar hún hélt upp á hundrað ára afmælið sitt umvafin skyldfólki og vinum á heimili sínu í Norðurbrún í gær. Hún sagðist mikið hafa hlakkað til dagsins enda alltaf verið afmælisbarn hið mesta og skipti litlu þótt afmælisdagarnir væru orðnir svona fjölmargir, hún væri alltaf jafnkát og hamingjusöm á daginn sinn. MYNDATEXTI: Afmælisbarnið umkringt börnum sínum, þeim Sigurrósu, Hafdísi Olgu, Hólmfríði og Þráni. Sigrún, dóttir Sigurbjargar, býr í Ástralíu og komst því ekki í afmælið en bað fyrir kveðju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar