Rannsóknarboranir á Hellisheiði

Jim Smart

Rannsóknarboranir á Hellisheiði

Kaupa Í körfu

Unnið allan sólarhringinn við rannsóknarboranir á Hellisheiði Gæti gosið stærra gosi en Geysir TUTTUGU menn vinna á vöktum allan sólarhringinn, alla daga vikunnar, við borun tilraunaholu á Hellisheiði, fyrir Orkuveitu Reykjavíkur sem undirbýr nú 120 MW virkjun á Hellisheiði. MYNDATEXTI: Mastur jarðborsins nær 54 metra frá jörðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar