Pagon - Fylkir 1-1

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Pagon - Fylkir 1-1

Kaupa Í körfu

Gífurlegur fögnuður braust út í herbúðum Fylkis þegar dómari leiksins flautaði leikinn af. Leikmenn hlupu glaðbeittir um allan völl og trúðu vart því sem gerst hafði; draumurinn um að komast í aðra umferð Evrópukeppninnar var orðinn að veruleika. Tveimur mínútum fyrir leikslok leit út fyrir að þátttöku Árbæinga í keppninni væri lokið en þá lyftist brúnin skyndilega með marki Péturs Björns Jónssonar. Biðin eftir lokaflautinu var löng, en þess virði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar