Pagon - Fylkir 1-1
Kaupa Í körfu
Gífurlegur fögnuður braust út í herbúðum Fylkis þegar dómari leiksins flautaði leikinn af. Leikmenn hlupu glaðbeittir um allan völl og trúðu vart því sem gerst hafði; draumurinn um að komast í aðra umferð Evrópukeppninnar var orðinn að veruleika. Tveimur mínútum fyrir leikslok leit út fyrir að þátttöku Árbæinga í keppninni væri lokið en þá lyftist brúnin skyndilega með marki Péturs Björns Jónssonar. Biðin eftir lokaflautinu var löng, en þess virði
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir