Jökulsárlón á Breiðamerkursandi

Rax /Ragnar Axelsson

Jökulsárlón á Breiðamerkursandi

Kaupa Í körfu

Tignarleg fegurð ÞEIR líkjast helst risavöxnum marmarabjörgum, ísjakarnir á Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi, sem ferðamennirnir - sem aftur á móti virðast einungis örlitlar þústir á myndinni - skoðuðu í blíðviðrinu á dögunum. (Ferðamenn við Jókulsárlón á Breiðamerkursandi)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar