Eyþing

Kristján Kristjánsson

Eyþing

Kaupa Í körfu

Aukið greiðslumark eykur tekjur búanna GUÐNI Ágústsson landbúnaðrráðherra sagði á aðalfundi Eyþings, Samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, reginmun á því hvort umræða um vaxtarmöguleika kvótabundinna atvinnugreina snerist um landbúnað eða sjávarútveg. Myndatexti. Fulltrúar á aðalfundi Eyþings í Hrísey. ( Fulltrúar á aðalfundi Eyþings og gestir um borð í Hríseyjarferjunni Sævari. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar