Sigþór Ólafsson og Konráð Júlíusson

Arnaldur Halldórsson

Sigþór Ólafsson og Konráð Júlíusson

Kaupa Í körfu

Lífið efti vinnu Silungur og málaralist KONRÁÐ Júlíusson og Sigþór Ólafsson standa saman og mála skip. "Ertu Ólafsson?" spyr Konráð þegar Sigþór gefur upp fullt nafn. "Ertu Ól-afs-son? Ertu ekki Ólason? Helvíti, hva við höfum þekkst í ... 14 ár? Ég var viss um að þú værir... Ólason". Myndatexti. TRILLUKARLARNIR - Sigþór Ólafsson og Konráð Júlíusson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar