Leikskólabörn á Öldukoti

Leikskólabörn á Öldukoti

Kaupa Í körfu

Framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur Mun betra ástand en á síðasta ári Skert viðvera barna á Öldukoti vegna manneklu LEIKSKÓLINN Öldukot hefur þurft að skerða viðverutíma barna vegna erfiðleika við að ráða starfsfólk. Framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur segir þó að staðan í ráðningarmálum nú sé miklum mun betri en á sama tíma í fyrra. Myndatexti. Krakkarnir á Öldukoti virtust ekki hafa miklar áhyggjur af starfsmannamálum leikskólans í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar