Menningarnótt í Reykjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Menningarnótt í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Maraþon og menning MIKIL þátttaka var í Reykjavíkurmaraþoni og menningarnótt um helgina. Á þriðja þúsund manns tók þátt í hlaupi um götur borgarinnar og talið er að um 50 þúsund manns hafi verið í miðborginni þegar flugeldasýning sló botninn í hátíðahöld menningarnætur. Morgunblaðið/Golli Miðborgin var troðfull af fólki sem naut dagskrár menningarnætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar