Barnaspítali Hringsins

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Barnaspítali Hringsins

Kaupa Í körfu

Nýr barnaspítali Hringsins óðum að taka á sig mynd Húsið fljótlega klætt að utan NÝR barnaspítali Hringsins er óðum að taka á sig mynd og er áætlað að stærsti hluti hússins verði tekinn í notkun í byrjun nóvember á næsta ári. Í febrúar 2003 verður vökudeild spítalans flutt í nýju bygginguna. MYNDATEXTI: Ráðgert er að taka stærstan hluta hússins í notkun í nóvember á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar