Skólabókakaup

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Skólabókakaup

Kaupa Í körfu

"NEI, bókakostnaður er ekki mikill hjá mér," sagði Elvar Már Ragnarsson, nemi í Iðnskólanum í Reykjavík, sem beið ásamt Ástu Særós Haraldsdóttir, nema í MH, í röðinni við skiptibókamarkað Eymundssonar í Kringlunni. Ásta sagðist eyða um 30.000 krónum í bækur en hún ætti notaðar bækur sem hún gæti selt upp í kostnaðinn. Þau voru sammála um að gott væri að byrja í skólanum. "Ég lít á það sem hvíld eftir sumarvinnuna," bætti Ásta við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar