Landsliðsæfing í knattspyrnu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðsæfing í knattspyrnu

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman síðdegis í gær og æfði í fysta sinn fyrir leikinn gegn Tékklandi nk. laugardag. Létt var yfir leikmönnum eins og sjá má á svip þeirra Eiðs Smára Guðjohnsen og Arnars Þórs Viðarssonar sem slógu á létta strengi ásamt Auðuni Helgasyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar