Borgarstjórnarfundur

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Borgarstjórnarfundur

Kaupa Í körfu

Júlíus Vífill Ingvarsson til vinstri og Helgi Hjörvar til hægri háðu mikla rimmu á fundi borgarstjórnar í gærkvöldi en á milli þeirra er Gunnar Eydal, skrifstofustjóri borgarstjórnar. BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að vísa tillögu Ólafs F. Magnússonar varðandi fyrirhugaða Kárahnjúkavirkjun til borgarráðs eftir um þriggja tíma umræðu um tillöguna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar