Hjón sæmd nafnbót heiðursborgara Raufarhafnar

Þorkell Þorkelsson

Hjón sæmd nafnbót heiðursborgara Raufarhafnar

Kaupa Í körfu

Hjón sæmd nafnbót heiðursborgara Raufarhafnar Kom þeim algjörlega í opna skjöldu HJÓNIN Jónas Finnbogason og Hólmfríður Friðgeirsdóttir voru sæmd nafnbótinni heiðursborgarar Raufarhafnar við fjölmenna athöfn í félagsheimilinu Hnitbjörgum á mánudagskvöld, sem haldin var í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands í Norður-Þingeyjarsýslu. MYNDATEXTI: Forseti Íslands sæmdi hjónin Jónas Finnbogason og Hólmfríði Friðgeirsdóttur nafnbótinni heiðursborgarar Raufarhafnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar