Brian Sweeney heldur ljósmyndasýningu

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Brian Sweeney heldur ljósmyndasýningu

Kaupa Í körfu

Brian Sweeney heldur ljósmyndasýningu Sparkvallalist BRIAN Sweeney hefur verið búsettur á Íslandi undanfarin ár og fengist við ljósmyndun fyrir blöð eins og Iceland Review og Atlantica. Hann er fæddur í Skotlandi og starfaði áður fyrr m.a. fyrir tónlistarblöð eins og Melody Maker og NME. MYNDATEXTI: Brian Sweeney ásamt konu sinni á opnun sýningarinnar. ( Ljósmyndarinn Brian og Jennifer McCormak ? )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar