Europay ráðstefna um falsanir á kreditkortum

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Europay ráðstefna um falsanir á kreditkortum

Kaupa Í körfu

Færslur geta borist á stolin kreditkort sem búið er að loka DÆMI eru um að á stolin kreditkort, sem búið er að loka, berist færslur sem dagsettar eru löngu síðar. Þessu hafa meðal annarra Íslendingar á ferðalagi erlendis lent í en slíkt getur þó einnig gerst hér á landi. MYNDATEXTI: Ef upphæð færslna er undir ákveðnu marki er ekki endilega athugað hvort búið sé að loka viðkomandi korti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar