Busavígsla í MR

Busavígsla í MR

Kaupa Í körfu

Góðkunningjar haustsins komnir á stjá Böðlar og busar HAUSTIN væru hálftómleg ef nýnemar við framhaldsskóla landsins væru ekki busaðir með viðeigandi hætti./Það var glatt á hjalla við Lækjargötuna í Reykjavík þegar ljósmyndari átti þar leið hjá, enda stóðu böðlar Menntaskólans í Reykjavík í ströngu við að vígja busana með stæl og að sjálfsögu voru eins margir tolleraðir og böðlarnir höfðu tíma og orku til. MYNDATEXTI: Þessi skuggalegi böðull var einstaklega manneskjulegur í garð busanna. Menntaskólinn í Reykjavík busavígsla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar