Garðheimar

Sverrir Vilhelmsson

Garðheimar

Kaupa Í körfu

Vatnagarðar. SÍÐUSTU misseri hefur það færst í vöxt að fólk skreyti garða sína með gosbrunnum, tjörnum og alls lags styttum. Vatnagarðar af þessu tagi geta verið af öllum stærðum og gerðum, flóknir, einfaldir, litlir eða stórir. MYNDATEXTI: Lækur liðast um plastrennu. (Garðheimar. Álfar og gosbrunnar)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar