Garðheimar

Sverrir Vilhelmsson

Garðheimar

Kaupa Í körfu

Álfar festa rætur ÍSLENDINGAR trúðu löngum á stokka og steina og óteljandi örnefni, sögur og ævintýri tengjast álfum og huldufólki hér á landi. Þó að fæstir játi álfatrú í dag eru álfar sannarlega greyptir í þjóðarvitundina og víða má sjá merki um öflug ítök álfa. MYNDATEXTI: Garðálfurinn úr Heissner-fjöölskyldunni. (Garðheimar. Álfar og gosbrunnar)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar