Ísland Rússland 1:1

Sverrir Vilhelmsson

Ísland Rússland 1:1

Kaupa Í körfu

Margrét Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, fagnar jöfnunarmarkinu gegn Rússum með bros á vör, ásamt Olgu Færseth og Írisi Sæmundsdóttur, en Olga skoraði markið snemma í síðari hálfleik. Var þetta fyrsta mark Íslands í undankeppni HM. ( Ísland Rússland. Ísland fagnar jöfnunarmarki 1:1 Morgunblaðið/Sverrir )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar