Fánar blakta í hálfa stöng við Norrænahúsið

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fánar blakta í hálfa stöng við Norrænahúsið

Kaupa Í körfu

Víða flaggað í hálfa stöng FÁNAR blöktu víða í hálfa stöng í gær vegna árásar hryðjuverkamanna á Bandaríkin í fyrradag. Davíð Oddsson forsætisráðherra mælti fyrir um að við opinberar byggingar yrðu fánar dregnir í hálfa stöng til að minnast þeirra sem fórust í árásunum. Sjá mátti fána Norðurlandaþjóðanna við Norræna húsið í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar