Síðasti hluthafafundur Landssímans

Sverrir Vilhelmsson

Síðasti hluthafafundur Landssímans

Kaupa Í körfu

Síðasti hluthafafundur Landssímans ÞAU tímamót urðu í sögu Landssíma Íslands í gær, að síðasti hluthafafundur fyrirtækisins sem ríkisfyrirtækis var haldinn. Fundinn sat m.a. eini hluthafi fyrirtækisins, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. Á fundinum var verið að ganga frá ýmsum breytingum á samþykktum sem taldar voru nauðsynlegar í aðdraganda einkavæðingar fyrirtækisins. enginn myndatexti ( Síðasti fundur Landsímans fyrir hluthafabreytingu )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar