Hjólreiðamenn Suðurnes

Þorkell

Hjólreiðamenn Suðurnes

Kaupa Í körfu

Hótelstjórar og ferðamálafulltrúi láta vel af ferðasumrinu á Suðurnesjum Aukin gistinýting hótela og meðalverð er hærra Nýting hótelherbergja á Suðurnesjum hefur aukist verulega miðað við sama tíma í fyrra og í samtölum við Morgunblaðið segjast aðilar tengdir ferðaþjónustu mjög ánægðir með sumarið. Þá hefur meðalverð hótelherbergja hækkað. MYNDATEXTI: Klyfjaðir ferðamenn á leið til Reykjanesbæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar