Fjögur létust í skála við Veiðivötn

Þorkell Þorkelsson

Fjögur létust í skála við Veiðivötn

Kaupa Í körfu

Sex Íslendingar fórust í slysum um helgina Kolsýringseitrun talin hugsanleg dánarorsök í Veiðivötnum Sex Íslendingar létust af slysförum um helgina. Fjórir biðu bana í veiðiskála við Veiðivötn aðfaranótt sunnudags og er talið að ástæðan sé kolsýringseitrun sem hefur hugsanlega orðið vegna bruna í gaslampa. Ungur maður lést þegar körtubíll valt á flugvellinum við Sauðárkrók fyrir hádegi á laugardag og sautján ára piltur lét lífið þegar bíll fór út af þjóðveginum við Súðavík árla dags á sunnudag. MYNDATEXTI: Fólkið sem fórst í Veiðivötnum var í einum af veiðikofum Veiði- og fiskiræktarfélags Landmannaafréttar. (3 menn og 1 kona fórust þegar gaslampi brenndi upp allt súrefni í kofa þar sem þau sváfu.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar