Slysalaus dagur í umferðinni

Þorkell

Slysalaus dagur í umferðinni

Kaupa Í körfu

Slysalaus dagur gekk stórslysalaust fyrir sig "Óspenntum" boðin velta í stað sektar Lögreglan í Reykjavík stóð í gær fyrir svokölluðum slysalausum degi. Eftirlit lögreglu var aukið verulega og ökumenn sem ekki fylgdu umferðarreglum voru stöðvaðir. Dagurinn var ekki algörlega slysalaus, en umferðaróhöpp voru hins vegar færri en að jafnaði. MYNDATEXTI: Halldóra Helga segist hafa fundið að bílbeltið hafi haldið vel í hana í veltubílnum. Hún segist þó ekki hugsa mikið um að nota bílbeltin þegar hún situr aftur í.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar