Slysalaus dagur í umferðinni

Þorkell

Slysalaus dagur í umferðinni

Kaupa Í körfu

Slysalaus dagur gekk stórslysalaust fyrir sig "Óspenntum" boðin velta í stað sektar Lögreglan í Reykjavík stóð í gær fyrir svokölluðum slysalausum degi. Eftirlit lögreglu var aukið verulega og ökumenn sem ekki fylgdu umferðarreglum voru stöðvaðir. Dagurinn var ekki algörlega slysalaus, en umferðaróhöpp voru hins vegar færri en að jafnaði. MYNDATEXTI: Ólafur Ágústsson segist vera gjarn á að gleyma að spenna beltið. Hann sagðist treysta beltunum betur eftir veltuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar